Skip to product information
Passion Fruit Martini - Frozen Cocktails

Passion Fruit Martini - Frozen Cocktails

1.690 ISK
Virðisaukaskattur innifalinn Shipping calculated at checkout.

Hressandi Frozen Cocktails eru litríkir íspinnar í ótal bragðtegundum – og ein sú nýjasta er Passion Fruit Martini betur þekktur sem Pornstar Martini ICE.

Upprunalegi Pornstar Martini er heimsþekktur kokteill úr ástríðuávexti og vanillu-vodka. Hann varð til árið 1999 í Soho í London og er í dag, ásamt Mojito, einn af allra vinsælustu kokteilum heims.

Hvernig bragðast hann?

Pornstar Martini ICE er byggður á vodka­grunni og sameinar ljúfsætt vanillubragð við ferskan, ávaxtaríkan ástríðuávöxt. Ferskur, sætur og ótrúlega bragðmikill.

Svona virkar þetta

Settu vöru­stautana í frysti við –18°C eða kaldara.
Passion fruit Martini bragðast best þegar hann er alveg frosinn, inniheldur 5% áfengi og aðeins 56 hitaeiningar.
Fáanlegur 5 stk og 50 stk í pakka – fullkomið fyrir veislur og sumarhátíðir.

Fjöldi

*Aðilar með vínveitingarleyfi geta haft samband við Pönduna og keypt í heildsölu.