Skip to product information
BeGin Lavender Flower Gin

BeGin Lavender Flower Gin

9.490 ISK
Virðisaukaskattur innifalinn Shipping calculated at checkout.

500 ml 40,0%

Lavender Flower Gin


Sumarið fangað í flösku

Grunnurinn í Lavender Flower Gin er einiber, englarót og kóríander. Með þennan grunn er bætt við lavender blómum, sem gefa gin-inu einstakann blómailm og bragð með ferskum tónum af hunangi, fersku grasi og heyi.

Lavender Flower fangar kjarna dansks sumars og býður upp á skynræna ferð í gegnum ilm- og bragðheim sinn.

Gin-ið mætir þér með blöndu af lavander og sætu hunangi, tónar af timjan og rósmarín. Mjúk og glæsileg áferð leiðir bragðið frá sætum sítrus yfir í þurrari tóna af pipar og einiberjum — og endar í fáguðu, marglaga eftirbragði sem fangar jafnvægi og þokka.

 


*Aðilar með vínveitingarleyfi geta haft samband við Pönduna og keypt í heildsölu.