24 Ice - Frozen cocktails MIX
Frískandi Frozen Cocktails frá 24 ICE eru litríkir og bragðgóðir íspinnar með áfengi – fullkomnir í veislur, grill, ferðalög eða bara þegar þú vilt kæla þig niður. Við vitum að erfitt er að velja á milli allra bragðtegundanna… því auðvitað viltu smakka þær allar!
Þess vegna er hægt að kaupa Mix Package 2.0, sem inniheldur fimm vinsælustu bragðtegundirnar.
Bragðtegundirnar
- Watermelon Mojito
- Margarita
- Passion Fruit Martini
- Strawberry Daiquiri
- Mojito
Svona virkar þetta
Settu vörupokana í frysti við –18 °C eða kaldara (venjulegur heimilisfrystir dugir).
Íspinnarnir bragðast best þegar þeir eru alveg frosnir, innihalda 5% áfengi og aðeins 56 hitaeiningar hver.
Blöndupakkinn er fáanlegur í 5 stk og 50 stk. – fullkomið fyrir allt frá litlum hittingum til stórra viðburða.
*Aðilar með vínveitingarleyfi geta haft samband við Pönduna og keypt í heildsölu.